Hvernig Rallycross á Íslandi leit út árið 1991.
Hérna var keppt á torfærugrindum árið 1991 á brautinni sem við þekkjum í dag sem AÍH brautin.
(Endilega skoðið fleiri video hjá honum Jakob C ef áhugi er á því.)
Hérna er samantekt af "Best Of" úr Rallycrossinu árið 2024.
(Endilega skoðið fleiri video hjá honum Jakob C ef áhugi er á því.)
Upplýsingar um sportið.
Rallycross er keppni í hraðaakstri fyrir keppnistæki á lokaðri braut. Forkeppni samanstendur af nokkrum umferðum þar sem þeir hröðustu halda áfram í úrslitakeppnina.
Brautin er að hluta malbikuð og að hluta möl. Í hverri umferð þarf hver keppandi að aka að minnsta kosti einu sinni svokallaðan "jóker", sem er lengri leið. Þetta ásamt mikilli nálægð keppnistækja gerir keppnina afar spennandi.
Rallycross er vinsæl hjá byrjendum í akstursíþróttum, þar sem hægt er að komast af með ódýr keppnistæki.
(Tekið frá Akís síðunni.)
Hér er skemmtilegt video af fólkinu í kringum sportið.
(Endilega skoðið fleiri video hjá honum Jakob C ef áhugi er á því.)