Fyrir hönd keppanda viljum við þakka öllum sem hafa tekið þátt og verið sjálfboðaliði þar sem það er svo gríðarlega mikilvægur partur af keppnis haldi og gætum við sem keppendur ekki keppt ef það væri ekki fyrir ykkur♡.
Ef þú hefur áhuga að vera sjálfboðaliði á keppni mælum við hiklaust með því að senda á (@gmail.com) og athuga hvort eitthvað sé laust á næstu keppnum. Hægt er að vera: Ræsir, Flaggari, Endamark, Yfirfara braut og Skoðunarmenn.